Mótmælin

Vona bara að fólk ætli að ekki að beina mótmælum sínum gegn lögreglumönnum sem mnunu vera til staðar. Því miður þá er það oft þannig að fáir mótmælendur eyðileggja mótmæli með því að beina reiði sinni að lögreglumönnum. Lögreglumenn eru í gífurlega erfiðu og undirborguðu starfi og því ætti frekar að mótmæla því hve kjör þeirra og annara starfsmanna grunnstoða samfélagsins séu léleg!

Ætla ekki að tjá mig um þessi mótmæli sem eru nú að eiga sér stað því ég hef ekki getað gert það upp við mig hvort þau eigi rétt á sér. Hef bæði heyrt að dómur Hæstaréttar hafi ekki sagt neitt um vexti lánanna og hef líka heyrt annað. Til að gera mér upp skoðun á þessu þarf ég að lesa allan dóminn og ætla að kynna mér hann á næstu dögum.


mbl.is Mótmælt á ný við Seðlabankann
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sævar Már Gústavsson

Höfundur

Sævar Már Gústavsson
Sævar Már Gústavsson
Fæddur 1991. Bý í Firðinum. Mun útskrifast úr Flensborg jólin 2010. Hef brennandi áhuga á sálfræði, eðlisfræði og pólitík og er yfirlýstur "trúleysingi". Er einn af forsprökkum áhugahóps um stofnun Frjálslyndra demókrata/lýðræðissina á Íslandi.  Og fyrir þá sem vita það ekki þá er Bjartmar Guðlaugsson bestur!

Spurt er

Gætir þú hugsað þér að kjósa nýtt frjálslynt stjórnmálaafl?
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Fréttir frá Amnesty

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband