Mótmćlin

Vona bara ađ fólk ćtli ađ ekki ađ beina mótmćlum sínum gegn lögreglumönnum sem mnunu vera til stađar. Ţví miđur ţá er ţađ oft ţannig ađ fáir mótmćlendur eyđileggja mótmćli međ ţví ađ beina reiđi sinni ađ lögreglumönnum. Lögreglumenn eru í gífurlega erfiđu og undirborguđu starfi og ţví ćtti frekar ađ mótmćla ţví hve kjör ţeirra og annara starfsmanna grunnstođa samfélagsins séu léleg!

Ćtla ekki ađ tjá mig um ţessi mótmćli sem eru nú ađ eiga sér stađ ţví ég hef ekki getađ gert ţađ upp viđ mig hvort ţau eigi rétt á sér. Hef bćđi heyrt ađ dómur Hćstaréttar hafi ekki sagt neitt um vexti lánanna og hef líka heyrt annađ. Til ađ gera mér upp skođun á ţessu ţarf ég ađ lesa allan dóminn og ćtla ađ kynna mér hann á nćstu dögum.


mbl.is Mótmćlt á ný viđ Seđlabankann
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Sævar Már Gústavsson

Höfundur

Sævar Már Gústavsson
Sævar Már Gústavsson
Fæddur 1991. Bý í Firðinum. Mun útskrifast úr Flensborg jólin 2010. Hef brennandi áhuga á sálfræði, eðlisfræði og pólitík og er yfirlýstur "trúleysingi". Er einn af forsprökkum áhugahóps um stofnun Frjálslyndra demókrata/lýđrćđissina á Íslandi.  Og fyrir þá sem vita það ekki þá er Bjartmar Guðlaugsson bestur!

Spurt er

Gætir þú hugsað þér að kjósa nýtt frjálslynt stjórnmálaafl?
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 229

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Fréttir frá Amnesty

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband