Núna er breytinga ţörf!

Nýjasti starfsmađur ríkisstjórnarinnar er svo sannarlega mikill happafengur. Skuldar ađeins hálfann milljarđ(ef heimildir eru réttar), ţessa skuld verđur ađ fella niđur vegna ţess ađ fyrirtćkiđ hans er eignalaust. Síđan er mađurinn ráđinn í stórt og mikilvćgt starf hjá ríkinu. Ég sé ekki hvernig ţetta nýja Ísland međ heiđarleika ađ leiđarljósi sé ađ virka. Mér sýnist sama bulliđ vera upp á teningum núna og var fyrir hrun, bara mismunandi hugmyndafrćđi sem virkar samt sem áđur eins. Hrćsnin hjá stjórnarflokkunum er yfirgengileg!

Ţörfin á nýjum flokki er stórkostleg.

Frjálslyndir Demókratar gćtu veriđ hiđ nýja afl sem vantar.

http://www.frjalslyndirdemokratar.blog.is/blog/frjalslyndirdemokratar/

http://www.facebook.com/#!/pages/Frjalslyndir-Demokratar/130164107024509?ref=ts


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Sævar Már Gústavsson

Höfundur

Sævar Már Gústavsson
Sævar Már Gústavsson
Fæddur 1991. Bý í Firðinum. Mun útskrifast úr Flensborg jólin 2010. Hef brennandi áhuga á sálfræði, eðlisfræði og pólitík og er yfirlýstur "trúleysingi". Er einn af forsprökkum áhugahóps um stofnun Frjálslyndra demókrata/lýđrćđissina á Íslandi.  Og fyrir þá sem vita það ekki þá er Bjartmar Guðlaugsson bestur!

Spurt er

Gætir þú hugsað þér að kjósa nýtt frjálslynt stjórnmálaafl?
Des. 2017
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 0
  • Sl. viku: 0
  • Frá upphafi: 2

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 0
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband