13.8.2010 | 11:29
Ríkisstjórnin á að segja af sér!
Í öllu þessu máli varðandi að Gylfi hafi logið að þinginu og þjóðinni gleymist einn mikilvægur punktur.
Hverjir eru yfirmenn Gylfa?
Eru það ekki heilög Jóhanna og Steingleymir J?
Mér þykir mun líklegra að Gylfi hafi fengið boð að ofan frá heilögu tvennunni um að halda þessum gögnum leyndum. Þannig hafa vinnubrögð heilögu tvennunar verið síðan þessi stjórn var mynduð, eintómt leynipot.
Þess vegna finnst mér meiri ástæða til þess að ríkisstjórnin segi af sér og heilög Jóhanna boði til kosninga til þess að hægt sé að skipti út liði á Alþingi og hleypa nýja fólkinu með nýjar hugmyndir að.
Vanhæf ríkisstjórn
Skora á Gylfa að segja af sér | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sævar Már Gústavsson
Spurt er
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já, þetta fer að vera vandræðanleg staða hjá þeim sem halda um stjórnartaumana.
Sleggjan og Hvellurinn, 18.8.2010 kl. 00:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.