28.7.2010 | 18:35
Núna er breytinga þörf!
Nýjasti starfsmaður ríkisstjórnarinnar er svo sannarlega mikill happafengur. Skuldar aðeins hálfann milljarð(ef heimildir eru réttar), þessa skuld verður að fella niður vegna þess að fyrirtækið hans er eignalaust. Síðan er maðurinn ráðinn í stórt og mikilvægt starf hjá ríkinu. Ég sé ekki hvernig þetta nýja Ísland með heiðarleika að leiðarljósi sé að virka. Mér sýnist sama bullið vera upp á teningum núna og var fyrir hrun, bara mismunandi hugmyndafræði sem virkar samt sem áður eins. Hræsnin hjá stjórnarflokkunum er yfirgengileg!
Þörfin á nýjum flokki er stórkostleg.
Frjálslyndir Demókratar gætu verið hið nýja afl sem vantar.
http://www.frjalslyndirdemokratar.blog.is/blog/frjalslyndirdemokratar/
http://www.facebook.com/#!/pages/Frjalslyndir-Demokratar/130164107024509?ref=ts
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Bloggar | Facebook
Um bloggið
Sævar Már Gústavsson
Spurt er
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.