16.7.2010 | 18:02
ESB
Hef tekið þá ákvörðun, sem mér finnst mjög skynsöm persónulega, að ég vil að aðildarviðræður verði kláraðar svo að ég geti fengið að lesa samningin sem legður yrði fram og eftir þá lesningu taka afstöðu með eða á móti inngöngu í ESB!
Útifundur gegn ESB | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sævar Már Gústavsson
Spurt er
Gætir þú hugsað þér að kjósa nýtt frjálslynt stjórnmálaafl?
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Rétt hjá þér; þetta er skynsamleg afstaða. Þjóðin á að ráða þessu, en ekki einhverjir einstaklingar sem þykjast vita betur en þjóðin.
Því þarf þjóðin að sjá hvað henni býðst.
Ybbar gogg (IP-tala skráð) 16.7.2010 kl. 19:00
Það er skynsamlega ályktað hjá þér. Hafði samt eitt í huga að þú ert ekki að kjósa um einhvern samning heldur ertu að kjósa um að færa Ísland inn í samband sem hefur sitt eigið regluverk og eigin lög, þing, forseta, utanríkisráðherra og dómstól. Stofnsáttmálar ESB eru rétthæarri réttarheimild en samningar sambandsins við aðildarríki. Til að mynda fáum við ekki undanþágur frá sjávarútvegsstefnu ESB þar sem stofnsáttmáli ESB er rétthærri en aðildarsamningur og sjávarútvegsstefnan er útlistuð í stofnsáttmála ESB. En ekki trúa mér lestu þig sjálfur til um þetta og taktu síðan upplýst ákvörðun.
Hér getur þú lesið stjórnarskrá ESB: http://www.eudemocrats.org/fileadmin/user_upload/Documents/D-Reader_friendly_latest%20version.pdf
Landið (IP-tala skráð) 16.7.2010 kl. 19:40
Takk kærlega fyrir ábendinguna. Kynni mér málið.
Sævar Már Gústavsson, 16.7.2010 kl. 20:05
Vil þakka ,,landinu" fyrir krækjuna.
Kv. Sigurjón
Sigurjón, 16.7.2010 kl. 21:28
Sammála, mjög skynsamleg ákvörðun.
Valsól (IP-tala skráð) 16.7.2010 kl. 22:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.