10.7.2010 | 02:24
Frjálslyndir Demókratar(lýðveldissinar)
Hef fundið fyrir miklum meðbyr varðandi þetta framboð hjá okkur unga fólkinu. Sérstaklega hjá þeim sem skilgreina sig við miðju og hægra megin við miðju í stjórnmálum.
Hef talað við marga á aldrinum 18-30 ára sem taka mjög vel í þær hugmyndir sem við höfum fram á að færa og geta hugsað sér að taka þátt í að móta þennan flokk.
Er mikið feginn að ungt fólk sé tilbúið að stofna nýtt afl fullt af hugsjónum og raunhæfum markmiðum.
Vona bara og veit að lífsreyndara fólkið sé tilbúið að taka þátt í þessu líka.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sævar Már Gústavsson
Spurt er
Gætir þú hugsað þér að kjósa nýtt frjálslynt stjórnmálaafl?
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.