Færsluflokkur: Íþróttir

Deutschland über alles!

Þjóðverjanir eiga þetta fyllilega skilið, áttu skilið að fara í úrslitaleikinn. Er ótrulega hrifinn af þessu liði. Aginn sem leikmennirnir búa yfir er stórkostlegur og þeir spila allir sem einn. Nánast allt er planað og þeir vita alltaf hvað þeir eiga að gera.

Menn eins og Özil, Müller, Schweinsteiger, Neuer og Mertesacker færðu sig allir upp um klassa á þessu móti og eru komnir í hóp eftirsóttustu manna á markaðnum í dag.

Allir leikmenn þýska liðsins spila heima fyrir og því er þetta um leið stórsigur fyrir þýskudeildina og þetta undirstrikar hverus ótrulega sterk hún er.

Miðað við gengi liða eins og Þýskalands og Spáns sem hafa nánast alla eða alla spilandi í sinu heimalandi þá mætti ætla að enska deildin sé á niðurleið miðað við árangur landsliðanna.

Núna væri ráð að fara sýna þýska boltann aftur á einhverri stöðinni!


mbl.is Brons til Þýskalands í fjórða sinn eftir 3:2 sigur á Úrúgvæ
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Um bloggið

Sævar Már Gústavsson

Höfundur

Sævar Már Gústavsson
Sævar Már Gústavsson
Fæddur 1991. Bý í Firðinum. Mun útskrifast úr Flensborg jólin 2010. Hef brennandi áhuga á sálfræði, eðlisfræði og pólitík og er yfirlýstur "trúleysingi". Er einn af forsprökkum áhugahóps um stofnun Frjálslyndra demókrata/lýðræðissina á Íslandi.  Og fyrir þá sem vita það ekki þá er Bjartmar Guðlaugsson bestur!

Spurt er

Gætir þú hugsað þér að kjósa nýtt frjálslynt stjórnmálaafl?
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Fréttir frá Amnesty

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.