Færsluflokkur: Trúmál
23.7.2010 | 18:09
Úrsögn!
Ég skrifaði undir plagg í dag. Hafði mjög gaman af því. En með því að skrifa undir það þá skrái ég mig úr Þjóðkirkjunni.
Eftir margar ára pælingar og umhugsun þá hef ég komist að því að trúin á heilagan anda er ekki fyrir mig og engin önnur "trúarbrögð" og/eða samfélög.
Ég ætla að treysta á það góða í manninum sem og náttúruna sem ég tel líða frá skipulagi til óreiðu án hjálpar einhvers afls sem er æðra en sjálf náttúruöflin sem eru þekkt og/eða óþekkt.
Hins vegar ætla ég ekki að útiloka neitt og mun hugsa um alla möguleika með gagnrýnni hugsun eins og ég hef ávallt reynt að gera.
...og það var gott.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Um bloggið
Sævar Már Gústavsson
Spurt er
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar